Eldri matseðlar

Eldri matseðlar2017-03-14T18:13:18+00:00

Hér eru eldri matseðlar Yndisauka. Athugið að ekki er hægt að panta þessa seðla. Skoða núverandi seðil.

Vika 37 (12. og 14. september)

Þriðjudagur

A.Þorskur í Dukkah og kókos með hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati
B.Yndislegur Marakóskur kjúklingur með grænmeti, couscous, jógúrtsósu og salati

Fimmtudagur

A.Ómótstæðilegur Gamaldags plokkfiskur með rúgbrauði og salati
B.Kjúklingur í Mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati Nýtt

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 6. september 2017 kl. 23:59.

Vika 36 (5. og 7. september)

Þriðjudagur

A. Fiskur dagsins með “fennel og lauk sultu” hvítlaukskartöflum og salati
B. Grískar kjötbollur (úr lambakjöti) með tabule couscous tzatziki og salati

Fimmtudagur

A. Pulled Pork samloka með bökuðum kartöflubátum, léttu hrásalati og cilli sósu
B. Steiktur Saltfiskur (steiktur upp úr byggi) með heimalagaðri tómatsósu, kartöflustöppu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 30. ágúst 2017 kl. 23:59.

Vika 35 (29. og 31. ágúst)

Þriðjudagur

A. Bökuð Ýsa í indversku Dukkah og mango chutney með hrísgrjónum og salati
B. Kjúklingur með sólþurrkauðu tómötum, ólífum og osti með grænmeti, hrísgrjónum og salati Nýtt

Fimmtudagur

A. Mexikóskt lasagna (tortillakökur í stað pasta) með salati
B. Ratatouillie með kjúklingi, krydd hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 23. ágúst 2017 kl. 23:59.

Vika 34 (22. og 24. ágúst)

Þriðjudagur

A. Kjúklingur og grænmeti í Tom Ka sósu með hrísgrjónum, wok grænmeti og salati
B. Steikt ýsa með krydd kartöflum, smjörsteiktum lauk, grænum ertum og salati

Fimmtudagur

A. Indverskur lambapottréttur með grænmeti, hrísgrjónum og salati
B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti, kartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 16. ágúst 2017 kl. 23:59.

Vika 27 (4. og 6. júlí)

Þriðjudagur

A.Fiskur dagsins með “fennel og lauk sultu” hvítlaukskartöflum og salati

B.Grískar kjötbollur með tabule couscous tzatziki og salati

Fimmtudagur

A. Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu

B.Fiskur dagsins í arabískri sósu með hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 28. júní 2017 kl. 23:59.

Vika 26 (27. og 29. júní)

Þriðjudagur

A.Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati

B.Kjúklingur í indverskri sósu með grænmeti, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur

A.Buffalo kjúklingur með bökuðum sætum kartöflum, léttu hrásalati og hvítlaukssósu

B.Spaghetti Napoli (grænmetissósa), heilhveiti spaghetti, ómótstæðilegt, toppað með osti og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 21. júní 2017 kl. 23:59.

Vika 25 (20. og 22. júní)

Þriðjudagur

A.Kjúklingur  og grænmeti í Tom Ka sósu með hrísgrjónum, wok grænmeti og salati

B.Bakaður þorskur “Balsamic” með bökuðum kirsuberjatómötum, bökuðu rótargrænmeti og salati

Fimmtudagur

A.Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartölubátum og cillisósu

B.Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti, kartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 14. júní 2017 kl. 23:59.

Vika 24 (13. og 15. júní)

Þriðjudagur

A.Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati

B.Þorskur í mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og

Fimmtudagur

A.Kjúklingur “parmiggiano” með marinara sósu, bökuðum kartöflubátum og salati  Nýtt

B. Grænmetislasagna með tzatziki og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 7. júní 2017 kl. 23:59.

Vika 23 (6. og 8. júní)

Þriðjudagur

A.    Heimilislegar fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati

B.    Yndislegt grænmetislasagna með tzatziki sósu og salati

Fimmtudagur

A.    Fiskur dagsins á Portúgalska vísu með sólþurrkuðum tómötum, ólífum, bökuðu grænmeti og salati

B.    Mexikóskt lasagna (nautahakk og allskonar gott, tortillakökur í stað pasta milli laga) með salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 31. maí 2017 kl. 23:59.

Vika 22 (30. maí og 1. júní)

Þar sem lokað er á uppstigningardag þarf að panta þennan matseðil fyrir kl. 13:00 miðvikudaginn 24. maí.

Þriðjudagur

A.    Fylltar paprikur með lambakjöts- og grænmetisfyllingu, hýðishrísgrjónum, jógúrtsósu og salati.

B.    Fiskur dagsins með fennel- og lauksultu, hvítlaukskartöflum og salati

Fimmtudagur

A.    Grískar kjötbollur (úr lambakjöti) með tabule cous cous, tzatziki sósu og salati

B.    Gamaldags fiskigratín með kartöflum, brokkolí, blómkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 24. maí 2017 kl. 13:00.

Vika 21 (23. maí | Lokað er á uppstigningardag, 25. maí)

Þar sem lokað er á uppstigningardag er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

A. Yndislegt Spaghetti Bolognese með salati

B. Kóriander kjúklingur (kókoslagaður) með grænmeti, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur – Lokað – Uppstigningardagur

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 17. maí 2017 kl. 23:59.

Vika 20 (16. og 18. maí)

Þriðjudagur

A. Indverskur kjúklingaréttur, bragðmikill með grænmetisblöndu, hrísgrjónum og salati
B. Saltfiskur (léttsaltaður þorskur steiktur uppúr byggi) á spánska vísku með heimalagaðri tómatsósu, rótargrænmetisstöppu og salati

Fimmtudagur

A. Grænt og gómsætt spínatlasagna með tzatziki og salati
B. Bökuð ýsa í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 10. maí 2017 kl. 23:59.

Vika 19 (9. og 11. maí)

Þriðjudagur 9. maí

A.Yndislegur Marakóskur kjúklingur  með grænmetisblöndu, cous cous, jógúrtsósu og salati

B.Þorskur í Mexikósku dulargerfi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur 11. maí

A.Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og salati

B. Lax Teriyaki með wok grænmeti, hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 23:59.

Vika 18 (2. og 4. maí)

Þriðjudagur

A. Grísaþynnur Hoi Sin með grænmeti, hrísgrjónum og salati

B. Lax Tandoori með bökuðum rauðlauk, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur

A.Indverskar lambakjötsbollur með bökuðu grænmeti, krydduðum hrísgrjónum og myntusósu Nýtt

B.Fiskur dagsins með “fennel og lauksultu” hvítlaukskartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 26. apríl 2017 kl. 23:59.

Vika 17 (25. og 27. apríl)

Þriðjudagur

A. Fylltar paprikur með lambakjöts og grænmetisfyllingu, hýðishrísgrjónum, jógúrtsósu og salati  Nýtt

B.Yndislegt Grænmetislasagna með tzatziki og salati

Fimmtudagur

A.Heimilislegur plokkfiskur með brokkólí, rúgbrauði og salati

B.Arabískur kjúklingaréttur með hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 19. apríl 2017 kl. 23:59.

Vika 16 (18. apríl | Lokað er á sumardaginn fyrsta, 20. apríl)

Þar sem lokað er á sumardaginn fyrsta er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

A.Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati

B.PiriPiri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati

Fimmtudagur – sumardagurinn fyrsti LOKAÐ

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 12. apríl 2017 kl. 23:59.

Vika 15 (11. apríl | Lokað er á skírdag, 13. apríl)

Þar sem lokað er á skírdag er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

A.Spaghetti Napoli (grænmetissósa), heilhveiti spaghetti, ómótstæðilegt, toppað með osti og salati

B.Fiskiklattar  með sítrus-bökuðu rótargrænmeti, salati og cilli sósu

Fimmtudagur – skírdagur LOKAÐ

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 5. apríl 2017 kl. 23:59.

Vika 14 (4. og 6. apríl)

Þriðjudagur

A. Spínat-hvítlauksbakaður Þorskur með grænmeti, hýðishrísgrjónum og salati Nýtt

B. Grænmetis karrý með falafel-bollum, hrísgrjónum  og salati

Fimmtudagur

A. Ítalskar kjötbollur með heimalagaðri tómatsósu, heilhveitipasta, toppað með osti og salati

B. Gamaldags fiskigratín með kartöflum, brokkólí og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 29. mars 2017 kl. 23:59.

Vika 13 (28. og 30. mars)

Þriðjudagur

A. Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati.

B. Cilli con carne, magnað kjötcilli með couscous, sýrðum rjóma og salati.

Fimmtudagur

A. Grænmetislasagna með tzatziki (jógúrtsósa) og  salati.

B. Fiskur dagsins með heimalöguðu grænu pestói, grænmetisblöndu, hrísgrjónum og salati. NÝTT

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 22. mars 2017 kl. 23:59.

Vika 12 (21. og 23. mars)

Þriðjudagur

A. Indverskur kjúklingaréttur, bragðmikill með hrísgrjónum og salati

B. Þorskur í mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur

A. Þorskur “parmiggiano”(ostur) með marinara sósu, bökuðu rótargrænmeti og salati  Nýtt

B. Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 15. mars 2017 kl. 23:59.

Go to Top