Eldri matseðlar

Eldri matseðlar2017-03-14T18:13:18+00:00

Hér eru eldri matseðlar Yndisauka. Athugið að ekki er hægt að panta þessa seðla. Skoða núverandi seðil.

Vika 26 (26. og 28. júní 2018)

Þriðjudagur

A. Bakaður fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt
B. Heimilislegt Nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati

Fimmtudagur

A. Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, parmesan og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati
B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 21. júní 2018 kl. 23:59.

Vika 25 (19. og 21. júní 2018)

Þriðjudagur

A. Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
B. Kóríander kjúklingur með grænmeti hrísgrjónum og salti

Fimmtudagur

A. Þorskur í Mexikósku dulargerfi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati Nýtt
B. Sælkera lambabuff með smjörsteiktum lauk, hvítlaukskartöflum og salati Nýtt

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 23:59.

Vika 24 (12. og 14. júní 2018)

Þriðjudagur

A. Tikka Masala kjúklingur með hrísgrjónum og salati
B. Bakaður fiskur dagsins með “fennel og lauksultu” hvítlaukskartöflum og salti

Fimmtudagur

A. Pulled pork samloka með bökuðum kartöflubátum, léttu hrásalati og cilli sósu
B. Spánskur saltfiskur með kartöflustöppu, heimalagaðri tómatsósu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 7. júní 2018 kl. 23:59.

Vika 22 (29. og 31. maí 2018)

Þriðjudagur

A. Fiskiklattar með sítrus-bökuðu rótargrænmeti, salati og cilli sósu
B. Grískar kjötbollur með tabule couscous tzatziki og salati

Fimmtudagur

A. Kjúklingur “parmiggiano” með marinara sósu, hvítlauks kartöflum og salati
B. Yndislegt Grænmetislasagna með tzatziki og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 23:59.

Vika 21 (22. og 23. maí 2018)

Þriðjudagur

A. Fiskibollur með steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati
B. Spaghetti Bolognese (kjötsósa) ómótstæðilegt, toppað með osti og salat til hliðar

Fimmtudagur

A. Buffalo kjúklingur með bökuðum sætum kartöflum, léttu hrásalati og hvítlaukssósu
B. Spaghetti Napoli (grænmetissósa), heilhveiti spaghetti, ómótstæðilegt, toppað með möndlum og salati Vegan

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 17. maí 2018 kl. 23:59.

Vika 20 (15. og 17. maí 2018)

Þriðjudagur

A. Kjúklingur og grænmeti í Tom Ka sósu með hrísgrjónum, wok grænmeti og salati
B. Þorskur í orlýdeigi með hvítlaukskartöflum, steiktum lauk, hvítlaukssósu og salati Nýtt

Fimmtudagur

A. Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartölubátum og cillisósu
B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti, kartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 10. maí 2018 kl. 23:59.

Vika 19 (8. maí 2018)

Þar sem lokað er á uppstigningardag 10. maí er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

A. Kóríander kjúklingur með wok grænmeti, hrísgrjónum og salati
B. Þorskur í mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur

Lokað. Uppstigningardagur

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 3. maí 2018 kl. 23:59.

Vika 18 (Lokað 1. maí | 3. maí 2018)

Þar sem lokað er þriðjudaginn 1. maí er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

Lokað, 1. maí

Fimmtudagur

A. Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu
B. Fiskur dagsins í arabískri sósu með hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 23:59.

Vika 17 (24. og 26. apríl 2018)

Þriðjudagur

A. Bakaður fiskur dagsins með blaðlauk og fetaosti bökuðu grænmeti og salati
B. Heimilislegt nautagúllasmeð gulrótum, kartöflustöppu og salati

Fimmtudagur

A. Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og cillisósu
B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti, kartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 19. apríl 2018 kl. 23:59.

Vika 16 (17. apríl 2018 | Lokað sumardaginn fyrsta 19. apríl)

Þar sem lokað er á sumardaginn fyrsta er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

A. Kjúklingur og grænmeti í Tom Ka sósu með hrísgrjónum, wok grænmeti og salati
B. Bakaður þorskur “Balsamic” með bökuðum kirsuberjatómötum, bökuðu rótargrænmeti og salati

Fimmtudagur – Sumardagurinn fyrsti

Lokað. Takk fyrir veturinn 🙂

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 12. apríl 2018 kl. 23:59.

Vika 15 (10. og 12. apríl 2018)

Þriðjudagur

A. Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati
B. Bökuð ýsa með spínatsósu, wok grænmeti, hýðishrísgrjónum og salati Nýtt

Fimmtudagur

A. Kjúklingur “parmiggiano” með marinara sósu, hvítlauks kartöflum og salati
B. Yndislegt Grænmetislasagna með tzatziki og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 5. apríl 2018 kl. 23:59.

Vika 14 (3. og 5. apríl 2018)

Þar sem lokað er á skírdag þarf að ljúka pöntun fyrir kl. 23:59 þriðjudaginn 27. mars.

Þriðjudagur

A.Fiskur dagsins með „fennel og lauk sultu“ hvítlaukskartöflum og salati
B.Grískar kjötbollur með tabule couscous tzatziki og salati

Fimmtudagur

A.Buffalo kjúklingur með bökuðum sætum kartöflum, léttu hrásalati og hvítlaukssósu
B. Fylltar paprikur með lamba og grænmetisfyllingu, hrísgrjónum, jógúrtsósu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi þriðjudaginn 27. mars 2018 kl. 23:59.

Vika 13 (27. mars 2018 | Lokað á skírdag, 29. mars)

Þar sem lokað er á skírdag er aðeins greitt hálft verð fyrir þessa viku.

Þriðjudagur

A. Kóríander kjúklingur í kókossósu með grænmeti, hrísgrjónum og salati
B. Fiskiklattar með sítrusbökuðu rótargrænmeti, cilli sósu og salati

Fimmtudagur | Lokað, skírdagur

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 22. mars 2018 kl. 23:59.

Vika 12 (20. og 22. mars 2018)

Þriðjudagur

A. Bakaður fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt
B. Indverskur Lambakjötsréttur bragðmikill og góður með hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur

A Pulled Pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og cilli sósu
B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 15. mars 2018 kl. 23:59.

Vika 11 (13. og 15. mars 2018)

Þriðjudagur

A. Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
B. Tikka marsala kjúklingur með hrísgrjónum og salti

Fimmtudagur

A. Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati
B. Fiskur dagsins bakaður með blaðlauk og fetaosti, kryddkartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 8. mars 2018 kl. 23:59.

Vika 10 (6. og 8. mars 2018)

Þriðjudagur

A. Þorskur í mango og hnetumarineringu með hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati Nýtt
B. Yndislegur Marakóskur kjúklingur með grænmeti, couscous, jógúrtsósu og salati

Fimmtudagur

A. Tosað lamb í ciabattabrauði með sambal olek, hvítlauks-jógúrtsósu, bökuðum kartöflubátum og salati Nýtt
B. Þorskur í cilli og engifer með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 1. mars 2018 kl. 23:59.

Vika 9 (27. febrúar og 1. mars 2018)

Þriðjudagur 27. febrúar

A. Bakaður fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt
B. Heimilislegt Nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati

Fimmtudagur 1. mars

A. Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, parmesan og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati
B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 22. febrúar 2018 kl. 23:59.

Vika 8 (20. og 22. febrúar 2018)

Þriðjudagur 20. febrúar

A. Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
B. Kóríander kjúklingur með grænmeti hrísgrjónum og salti

Fimmtudagur 22. febrúar

A. Þorskur í Mexikósku dulargerfi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati Nýtt
B. Sælkera lambabuff með smjörsteiktum lauk, hvítlaukskartöflum og salati Nýtt

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 15. febrúar 2018 kl. 23:59.

Vika 7 (13. og 15. febrúar 2018)

Þriðjudagur 13. febrúar

A. Tikka Masala kjúklingur með hrísgrjónum og salati
B. Bakaður fiskur dagsins með “fennel og lauksultu” hvítlaukskartöflum og salti

Fimmtudagur 15. febrúar

A. Pulled pork samloka með bökuðum kartöflubátum, léttu hrásalati og cilli sósu
B. Spánskur saltfiskur með kartöflusöppu, heimalagaðri tómatsósu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 8. febrúar 2018 kl. 23:59.

Vika 6 (6. og 8. febrúar 2018)

Þriðjudagur 6. febrúar

A. Piri Piri kjúklingastrimlar með grænmeti, hrísgrjónum, hvítlaukssósu og salati
B. Bakaður þorskur í orly með bökuðum kartöflubátum, léttu hrásalati, og cillisósu Nýtt

Fimmtudagur 8. febrúar

A. Tosað lamb í ciabattabrauði með sambal olek, jógúrtsósu, bökuðum kartöflum og salati Nýtt
B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti bökuðu rótargrænmeti og salti

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 1. febrúar 2018 kl. 23:59.

Go to Top