Til þess að sækja um leikskólapláss á Vinagarði þurfa foreldrar/forráðamenn að skrá sig með rafrænum skilríkjum á https://umsokn.vala.is/.

Barn með lögheimili í Reykjavík: Hægt er að velja Vinagarð í almennri leikskólaumsókn hjá Reykjavíkurborg.

Barn með lögheimili utan Reykjavíkur: Skrá sig inn í Völu, velja KFUM og KFUK sem sveitarfélag/rekstraraðila og svo Vinagarð sem leikskóla.

Lendi einhver í vandræðum má hafa samband við leikskólastjóra.