september 2020
Gátlisti um heilsufar leikskólabarna
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa nú gefið út gagnlegan gátlista um heilsufar leikskólabarna. Þar eru m.a. leiðbeiningar um við hvaða aðstæður barn á að [...]
apríl 2020
Aðalfundur Vinagarðs 2020
Aðalfundur Vinagarðs leikskóla KFUM og KFUK verður haldinn mánudaginn 4. maí 2020 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í stóra salnum á efri hæðinni á Holtavegi [...]
Vorhátíð frestað
Kæru foreldrar. Í ljósi aðstæðna hefur fyrirhugaðri vorhátíð sem halda átti laugardaginn 9. maí verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
mars 2020
Skólastarf Vinagarðs í samkomubanni
Vinagarður var lokaður í dag á meðan starfsfólk skipulagði næstu vikur ásamt því að þrífa og undirbúa undir opnun á morgun, þriðjudag. Leikskólinn verður [...]
Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að starfsdagur verði í öllum grunnskólum og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn. Þetta er gert til þess [...]
Upplýsingar til foreldra vegna COVID-19
Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi [...]