apríl 2024
Innritun 2024
Innritun nýrra barna fyrir starfsárið 2024-2025 hefst mánudaginn 8.apríl. Biðlistinn hjá okkur er töluverður og því ekki líklegt að við tökum inn mjög ung börn [...]
maí 2023
Skóladagatal 2023-2024
Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 var samþykkt af stjórn leikskólans á fundi í apríl sl. Að venju eru sex skipulagsdagar á skólaárinu; þrír eru á milli [...]
mars 2023
Innritun fyrir skólaárið 2023-2024
Þann 14. mars byrjum við að bjóða pláss í Vinagarði fyrir skólaárið 2023-2024. Í haust verða alls um 25 pláss laus og aðlögun fyrsta hóps [...]
febrúar 2023
Áfallaáætlun leikskólans Vinagarðs er komin út.
Í áfallaáætlun er að finna upplýsingar um áfallateymi skólans, verkferla við slys og veikindi í leikskólanum auk góðra ráða fyrir starfsfólk um hvernig vinna skal [...]
Jafnréttisáætlun Vinagarðs hefur fengið staðfestingu frá Jafnréttisstofu.
Jafnréttisáætlun Vinagarðs var send inn til Jafnréttisstofu í janúar og hlaut samþykki þeirra. Jafnréttisáætlunin er hluti af því ferli sem Vinagarður er í til þess [...]
júní 2022
Starfsáætlun Vinagarðs 2022-2023 komin út
Starfsáætlun Vinagarðs fyrir næsta starfsár er nú tilbúin. Þar er t.d. að finna innra mat skólans á liðnu starfsári, umbótaáætlun og þróunarverkefni næsta árs ásamt [...]