Á Kópagarði eru börn á aldrinum 3-4 ára. Deildin er staðsett í húsi leikskólans við Holtaveg 28.
Starfsfólk
Afonso de Almedia Esteves
Leiðbeinandi
Hóf störf í Vinagarði 2021.
Samúel Jóhann A. Nyman
Hóf störf í Vinagarði 2021. Kennaranemi á námssamningi í Vinagarði. Í fæðingarorlofi vorönn 2025.
Sara María Gunnarsdóttir
Leiðbeinandi
Hóf störf í Vinagarði 2023. Kennaranemi á námssamningi í Vinagarði.
Sveinbjörg Björnsdóttir
Leikskólakennari
Hóf störf í Vinagarði haustið 2022.