Á Grísagarði eru börn á aldrinum 3-4 ára. Deildin er staðsett í húsi leikskólans við Holtaveg 28.
Starfsfólk
María Sigurðardóttir
Deildarstjóri
Hóf störf í Vinagarði 2011.
Gyða Rut Arnmundardóttir
Leiðbeinandi
Hóf störf í Vinagarði 2016. Þroskaþjálfanemi á námssamningi í Vinagarði.
Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir
Háskólamenntaður starfsmaður
Hóf störf í Vinagarði 2024.
Þorbjörg Björk Tómasdóttir
Háskólamenntaður starfsmaður
Hóf störf í Vinagarði 2006.
Ricardo Sousa
Aðstoð í eldhúsi og stuðningur við barn
Hóf störf í Vinagarði vorið 2024.
Una Tone Bjarnardóttir
Leiðbeinandi
Hóf störf í Vinagarði vorið 2023. Hlutastarfsmaður.