Mánudaginn 26. sept kl 20:30 verður foreldrafundur þar sem vetrarstarfið verður rætt að því loknu verður aðalfundur foreldrafélags Vinagarðs. Starfsáætlun 2016-2017 og skóladagatalið eru í viðhenginu. Ég bið ykkur að kynna ykkur hana svo hægt sé að skiptast á skoðunum um starfið í vetur.
Vonast til að sem flestir sjái sér fært að koma og spjalla um leisksólastarfið og líðan barnanna í leiskólanum.