CIMG6924Kæru foreldrar

Í tilefni af degi leikskólanns 6. febrúar bjóðum við ykkur að koma og vera með okkur á söngstundinni föstudaginn 5. febrúar kl. 15:00. Við ætlum að vera í salnum í Hvíta húsinu.

Það er von okkar að sem flestir hafi tækifæri til að koma og njóta söngstundarinnar með okkur öllum á Vinagarði 🙂