Á Lambagarði eru börn frá 18 mánaða aldri upp í 2 ára. Deildin er staðsett í kjallara húss KFUM og KFUK við Holtaveg 28 þar sem áður var húsvarðaríbúð. Utan við íbúðina er afgirt lóð þar sem börnin geta leikið sér.

Starfsfólk

Engar niðurstöður.