(Sungið við sama lag og A ram sam sam)
Ó, hangikjöt, ó, hangikjöt,
og rófustappa, grænar baunir, súrhvalur!
Ó hangikjöt, ó, hangikjöt,
og sviðasulta, hrútspungar og harðfiskur!
Og hákarl, og flatbrauð!
Mér finnst svo gott að borða allan þennan mat!
Og hákarl, og flatbrauð!
Mér finnst svo gott að borða allan þennan mat!
Lag: Þjóðlag frá Ísrael / Texti: Guðlaug Kristjánsdóttir