Undanfarið hefur við unnið að því að koma þeim söngtextum sem við syngjum á Vinagarði inn á vefinn. Allir textarnir eru nú aðgengilegir á vefnum. Einnig er hægt að hlusta á lögin þannig að foreldrar og börn geta lært lögin heima. Sum lögin eru með upptökum frá Vinagarði en önnur eru með upptöku frá Þjóðkirkjunni.

Nú er bara að setjast niður og fara að syngja 🙂