Hér fyrir neðan má sjá innihaldslýsingar fyrir rétti Yndisauka. Það er fylgir alltaf salat með öllum réttum og er það mismunandi hvaða salöt fylgja með hverju sinni en grunnblandan er yfirleitt sú sama þ.e. iceberg, klettasalat, spínat, hvítkál. Þar fyrir utan er svo alltaf ýmiskonar toppar úr grænmeti, ávöxtum, fræjum, baunum og kryddi.
Ef nánari upplýsinga er þörf er hægt að hafa samband við Yndisauka í síma 511-8090 eða yndisauki@yndisauki.is.
Lasagna (kjöt): Nautgripahakk, tómatur, gulrætur, laukur, grísahakk, vatn, krydd, woshestshirer sósa, olía, salt. Becheamel sósa (mjólk, vatn, smjör, hveiti, krydd, salt, grænmetiskraftur), rifinn ostur. Hveiti pasta (vatn, hveiti).
Teriyka nautastrimlar með steiktum hrísgrjónum og wok grænmeti: Ungnautakjöt, vatn, sojasósa, hrísgrjónavín (matarvín), hrásykur, hvítlaukur, engifer. Grænmeti (gulrætur, kúrbítur, blaðlaukur, paprika) Hrísgrjón, krydd, olía.
Kjöt í karrý (á okkar hátt) með grænmeti og hrísgrjónum: Lambakjöt, kjókosmjólk, vatn, karrý. Grænmeti (hvítkál, gulrætur, paprika), olía, salt. Hrísgrjón.
Ítalskar kjötbollur með heimalagaðri tómatsósu og heilhveitipasta: Ungnautahakk, laukur, parmesan ostur, vatn, brauðraspur, hvítlaukur, krydd. Sósa(tómatur, laukur,paprika, grænar olívur, vatn, balsamic edik, olivuolía, hvítlaukur, krydd). Heilhveitipasta.
Nautagúllas með kartöflustöppu og gulrótum: Ungnautakjöt, vatn, gulrætur, laukur, hveiti, krydd, kjötkraftur. Kartöflustappa (kartöflur, mjólk, smjör, krydd)
Marakóskur lambapottréttur með cous cous: Lambakjöt, maukaður tómatur, kókosmjólk, laukur, rúsínur, hvítlaukur, olívuolía, krydd. Rótargrænmetisblanda (sætar kartöflur, rófur, sellerírót). Cous cous, olía og krydd (inniheldur gluten)
Fylltar paprikur með lamba og grænmetisfyllingu með hýðishrísgrjónum og jógúrtsósu: Kindahakk/lambahakk, paprika, tómatar, kókosmjólk, gulrætur, kartöflur, sellerírót, sætar kartöflur, eggaldin, brúnar linsur, laukur, engifer, hvítlaukur, krydd, olía, grænmetiskraftur. Jógúrtsósa (AB-mjólk, grísk jógúrt, sítrónusafi, vatn, olívuolía, hvítlaukur, krydd, salt) Hýðishrísgrjón
Hægelduð grísasteik með sítruskrydduðu rótargrænmeti og kaldri sósu: Grísakjöt. Rótargrænmeti (kartöflur, gulrætur, sætar kartöflur, sellerírót, olía, sítróna, krydd, salt) Köld sósa (hreint jógúrt, sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, krydd, salt)
Hægeldaður lambapottréttur með íslensku rótargrænmeti og lífrænu byggi: Lambagúllas, kartöflur, rófur, gulrætur, vatn, hveiti, krydd. Lífrænt bygg.
Cilli con carne, magnað kjötcilli með cous cous, sýrðum rjóma og salati: Nautahakk, maukaður tómatur, nýrnabaunir, laukur, sinnep, sítronusafi, ólífuolía, krydd. Cous cous (hveiti og vatn), sýrður rjómi, rifinn blandaður ostur.
Fyllt paprika með lambakjöts- og grænmetisfyllingu, hýðishrísgrjónum, jógúrtsósu og salati: Lambahakk, paprikur, maukaður tómatur, kókosmjólk, linsubaunir, gulrætur, kartöflur, sellerírót, sætar kartöflur, eggaldin, laukur, vatn, hvítlaukur, engifer, olía, karrý. Jógúrtsósa/Tzaziki (AB-mjólk, agúrka, ólífuolía, sítrónusafi, hvítlaukur og salt)
Grísaþynnur Hoi Sin með grænmeti, hrísgrjónum og salati: Grísakjöt, Hoi Sin sósa (sojasósa, hunang, hrísgrjónaedik, sesamolía, hvítlaukur, krydd), grænmeti (gulrætur, kúrbítur, blaðlaukur, paprika, hvítkál)
Indverskar lambakjötsbollur með bökuðu grænmeti, krydduðum hrísgrjónum og myntusósu: Bollurnar (lambahakk, laukur, rjómi, sítrónusafi, engifer, korianderfræ, fennel, cumin, karrý, salt, pipar), Krydduð hrísgrjón (hrísgrjón, smjör, mynta, cilli, salt), Myntusósa (AB-mjólk, sítrónusafi, ólífuolía, hvítlaukur, mynta, salt, pipar)
Spaghetti Bolognese (nautahakk, tómatur, gulrætur, laukur, vatn, hvítlaukur, oregano, basil, timian, salt, pipar, nautakraftur) Spaghetti (heilveiti, vatn og salt)
Grískar kjötbollur (lambahakk, laukur, brauðraspur, ostur(gouda,parmesan), egg, mjólk, steinselja, mynta, salt, pipar. Tabule cous cous (cous cous, agúrkur, tómatar, rauðlaukur, sítróna, olífuolía, steinselja, salt, pipar)
Mexikóskt lasagna (nautahakk, tómatur, paprika, nýrnabaunir, maiskorn, laukur, cilli, cumin, salt, pipar) Tortillakökur milli laga (hveiti, maismjöl, vatn, salt)
Fiskur dagsins með “fennel- og lauksultu” og hvítlaukskartöflum: Hvítur fiskur sá ferskasti hverju sinni, laukur, fennel, smjör, sítrónusafi, fennelfræ, timian, salt. Kartöflur, olía, hvítlaukur, salt, pipar, steinselja.
Gamaldags fiskigratin með kartöflum og brokkolí: Hvítur fiskur, vatn, mjólk, hveiti, laukur, smjör, brauðraspur. Kartöflur, olía, krydd, hvítlaukur. Brokkolí.
Spínat- og hvítlauksbakaður þorskur, með sætum kartöflum og steiktu hvítkáli: Þorskur, spínat, olífuolía, vatn, hvítlaukur, sítrónusafi, krydd, salt. Sætar kartöflur, oílía, salt. Hvítkál, olía, salt.
Fiskur dagsins í parmesan-tómat kryddhjúp með bökuðu rótargrænmeti og hvítlaukssósu: Hvítur fiskur sá ferskasti hverju sinni, sólþurrkaðir tómatar, hvítlaukur, fersk steinselja, krydd, salt. Kartöflur, sætar kartöflur, sellerírót, rófa, olía, krydd, salt. Hvítlaukssósa: AB-mjólk, sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, hvítlaukur, salt, pipar.
Fiskur dagsins á portúgalska vísu með bökuðu grænmeti: Hvítur fiskur sá ferskasti hverju sinni, sólþurrkaðir tómatar, fetaostur, grænar ólífur, rauðlaukur, olífuolía, krydd, salt. Kartöflur, sætar kartöflur, sellerírót, rófa, olía, krydd, salt.
Lax með sinnepi og salthnetum, hvítlaukskartöflum og steiktu hvítkáli: Lax, sinnep, saltaðar jarðhnetur, sítrónusafi, hunang, salt, pipar. Kartöflur, smjör, hvítlaukur, salt, pipar. Hvítkál, olía, salt.
Bökuð ýsa með indversku dukkah og mango chutney og hrísgrjón: Ýsa. Mango, sykur, salt, krydd, sítrónusýra, paprika, hvítlaukur, engiferolía. Indverskt dukkah, salthnetur, sesamfræ, krydd, salt. Hvít hrísgrjón.
Lax í tandoori með bökuðum rauðlauk og hrísgrjónum: Lax, AB-mjólk, vatn, engifer, tamarind, salt, hvítlaukur, coriander, kúmen, sítrónusýra, paprika, krydd. Rauðlaukur, olía, salt. Hrísgrjón.
Þorskur í mexikósku dulargervi með hrísgrjónum: Þorskur, tómatur, paprika,laukur, hvítlaukur, chilli,jalapeno, sítrónusafi,vatn, krydd, rjómaostur, rifinn ostur, nachos (maismjöl, olía og salt).
Fiskur dagsins í karrý-kókossósu með grænmeti og hrísgrjónum: Hvítur fiskur sá ferskasti hverju sinni, kókosmjólk, blandað grænmeti (gulrætur, brokkolí, kúrbítur, sellerírót, paprika), laukur, hvítlaukur, engifer, krydd, salt. Hrísgrjón.
Þorskur “parmiggiano” með marinarasósu, bökuðu rótargrænmeti og salati: Þorskur, bakað rótargrænmeti (kartöflur, sætar kartöflur, rófa, sellerírót), marinarasósa (maukaður tómatur, ólífuolía, hvítlaukur, krydd). Parmesanraspur (parmesanostur, grófur brauðraspur, krydd).
Fiskibollur með steiktum lauk, krydd kartöflum, kaldri sósu og salati: Fiskibollur (ýsa, þorskur,egg,laukur, hveiti,krydd). Kryddkartöflur (kartöflur, ólífuolía, krydd). Köld sósa (sýrður rjómi, majones, blandað niðurlagt grænmeti).
Fiskur dagsins með heimalöguðu grænu pestói, grænmetisblöndu, hrísgrjónum og salati: Ferskasti fiskur dagsins, grænmetisblanda (gulrætur, kúrbítur, paprika og blaðlaukur), heimalagað grænt pesto (spínat, grænkál, kasjúhnetur, ólífuolía, sítrónusafi, parmesanostur, krydd).
Fiskiklattar með sítrusbökuðu rótargrænmeti, salati og cillisósu: Fiskiklattar (ýsa, þorskur, laukur, egg, gulrætur, hveiti, mjólk, sítrónusafi, hvítlaukur, krydd), sítrusbakað rótargrænmeti (kartöflur, sætar kartöflur, gulrætur, sellerírót, sítrónur, lime, olía og krydd). Cillisósa (sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, krydd, cilli).
Lax teriyaki með wok grænmeti, hrísgrjónum og salati: Lax, marineringin (vatn, sojasósa, hrásykur, edik, hvítlaukur, repjuolía, engifer, svartur pipar, laukur, sítrónusýra), wok grænmetið (paprika, blaðlaukur, kúrbítur, sveppir, rófur, hvítkál.
Plokkfiskur með brokkolí, rúgbrauði og salati: Plokkfiskurinn (hvítur fiskur (þorskur, ýsa, langa), mjólk, smjör, hveiti, laukur, sítrónusafi, salt, pipar, múskat), rúgbrauð (rúgmjöl, hveiti, súrmjólk, síróp, salt, matarsódi), íslenskt smjör á rúgbrauðið.
Saltfiskur (léttsaltaður þorskur) steiktur uppúr byggmjöli og ólífuolíu. Heimalöguð tómasósa (tómatur, laukur, paprikur, ólífur, ólífuolía, balsamic edik, hvítlaukur, krydd). Rótargrænmetisstappa (kartöflur, sætar kartöflur, gulrætur og sellerírót)
Bökuð ýsa í epla-karrýsósu með hrísgrjónum. Epla-karrýsósa (sýrður rjómi, græn epli, paprika, blaðlaukur, karrý, smjör, sítróna, salt)
Tikka masala kjúklingur með gulrótum og hrísgrjónum: Kjúklingur, tómatar, gulrætur, vatn, laukur, jógúrt, rjómi, edik, krydd, hvítlaukur, engifer, paprikuduft, sítrónusafi, maisenamjöl, olía, salt. Hrísgrjón.
Kókos kjúklingur með grænmeti og hrísgrjónum: Kjúklingur, kókosmjólk, gulrætur, kúrbítur, paprika, rauðkál, blaðlaukur, kókosrjómi, hvítlaukur, engifer, chilli, salt, sítrónusafi, olía. Hrísgrjón.
Chorizio kjúklingur með mais salsa og hrísgrjónum: Kjúklingur, chorizo (spönsk kryddpylsa, grísakjöt, salt, paprika), tómatur, fersk paprika, rauðlaukur, vatn, olífuolía, balsamic edik, hvítlaukur, krydd, salt. Mais salsa (mais, gulrætur, laukur, paprika, rósmarín, hvítlaukur, smjör). Hrísgrjón.
Kóriander kjúklingur með grænmeti og hrísgrjónum: Kjúklingur, kókosmjólk, gulrætur, vatn, sítrónusafi, ferskur coriander, krydd, olía, salt. Hrísgrjón.
Piccalo kjúklingur með bökuðum tómötum, gulrótum og rótargrænmetisblöndu: Kjúklingur, olífuolía, sítrónusafi, paprika, krydd, hunang, hvítlaukur, salt. Grænmeti (gulrætur, kartöflur, sellerírót, sætar kartöflur), kirsuberjatómatar (olífuolía, krydd, hvítlaukur, salt).
Marakóskur kjúklingur með grænmetisblöndu, cous cous og jógúrtsósu: Kjúklingur, laukur,kjúklingasoð, sítróna, appelsína, rúsínur, hvítlaukur, ólífuolía, krydd, engifer, salt. Grænmetisblanda (gulrætur, sætar kartöflur, sellerírót, paprika). Sósa (AB-mjólk, olífuolía, sítrónusafi, hvítlaukur, mynta, salt). Cous cous (inniheldur gluten).
Marbella kjúklingur með hrísgrjónum: Kjúklingur, sveskjur, hvítvín (matreiðsluvín), ólífuolía, rauðvínsedik, grænar olívur, kapers, hvítlaukur, púðursykur,krydd, salt, lárviðarlauf. Hrísgrjón.
Indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum og salati: Kjúklingur, sósan (maukaðir tómatar, rjómi, laukur, engifer, krydd), gulrætur, rófur.
Piri piri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati: Kjúklingur, marinering (ólífuolía, sítrónusafi, rauðvínsedik, cumin, oregano, timian, paprika, salt, cilli, hrásykur) grænmeti (gulrætur, paprikur, blaðlaukur, kúrbítur, sellerírót), hvítlaukssósa (grísk jógúrt, sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, hvítlaukur, mynta).
Arabískur kjúklingaréttur með hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati: Kjúklingur, arabísk sósa (kókosmjólk, maukaður tómatur, kjúklingabaunir,kjúklingasoð, laukur, engifer, cilli, olía, salt, pipar), grænmetisblanda (gulrætur, paprikur, blaðlaukur, kúrbítur, hvítkál)
Indverskur kjúklingaréttur “bragðmikill” (blanda af kjúklingabrindum og úrbeinuðum fitusnyrtum lærum). Sósan (tómatur, rjómi, laukur, engifer, hvítlaukur, kardimommur, korianderfræ, cumin, turmeric, cayenne pipar, karrýlauf). Grænmetisblandan (gulrætur, kúrbítur, paprikur, hvítkál)
Grænmetislasagna með tzatziki og salti: Maukaður tómatur,eggladin, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur, kartöflur, sellerírót, paprika, laukur, krydd, lasagnablöð (vatn, hveiti), spínat, smjör, ostur.
Grænmetiskarrí með falafel bollum, hrígrjónum og salati: Grænmetiskarrí (maukaður tómatur, kókosmjólk, gulrætur, sætar kartöflur, paprika, kartöflur, engifer, laukur, krydd, olía), falafelbollur (kjúklingabaunir, ólífuolía, sesammauk, krydd).
Spaghetti Napoli (grænmetissósa), toppað með osti og salat: Heilhveiti spaghetti (vatn, heilhveiti), sósa (maukaður tómatur, linsubaunir, paprika, eggaldin, kúrbítur, tómat púrra, gerlaus grænmetiskraftur, laukur, olía, krydd), ostur.
Grænt og gómsætt spínatlasagna: Spínat, maukaður tómatur,eggladin, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur, kartöflur, sellerírót, paprika, laukur, krydd, lasagnablöð (vatn, hveiti), spínat, smjör, ostur.
Salamikvikindi með bökuðum kartöflubátum og hvítlaukssósu: Gróft baguette (hveiti, heilhveiti, fræ, vatn, ger) Salamipylsa (grísakjöt, krydd). Ostur, sinnep, paprika. Kartöflur, olía, krydd. Hvítlaukssósa (grískt jógúrt, sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, hvítlaukur, krydd.
Tætt lamb í grófu brauði með bökuðum kartöflubátum og hvítlaukssósu: Lambakjöt, tómatur, krydd. Grófar brauðbollur (hveiti, heilhveiti, fræ, vatn, ger) Hvítlaukssósa (grískt jógúrt, sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, hvítlaukur, krydd.
Grilluð club samloka með bökuðum kartöflubátum og chillisósu: Chiabatta brauð (hveiti, vatn, ger, salt) Kjúklingabringur, olía, krydd. Ostur (26%), tómatar, bacon. Balsamic sósa (sýrður rjómi, majones, balsamic, krydd) Kartöflur (olía, krydd) Chillisósa (sýrður rjómi, majones, sítrónusafi, chilli, krydd)
Pulled pork samloka með léttu hrásalati og bökuðum kartöflubátum: Grísakjöt (vatn, edik, kornsýróp, tómatur, sykur, salt, sterkja, krydd, paprika, hvítlaukur, laukur). Foccacia brauð (hveiti, vatn, olívur, salt, ger) Ostur (26%) Létt hrásalat (hvítkál, rauðkál, sýrður rjómi, majones, gulrætur, blaðlaukur, sítrónusafi, chilli, krydd) Kartöflur (olía, krydd).
Kiddu-croque monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu: Samlokan (gróft brauð með skinku, osti, velt uppúr eggjablöndu með mjólk og kryddi), kartöflubátar (olía og krydd), cillisósa (sýrður rjómi, majones, sítrónusafi og krydd).