Matarpantanir

Matarpantanir2018-04-20T13:47:22+00:00

Vinagarður býður foreldrum og starfsfólki á leikskólanum að kaupa tilbúnar máltíðir frá veitingaþjónustunni Yndisauka. Fyrirkomulagið er þannig að mat þarf að panta í síðasta lagi 23:59 á fimmtudegi vikuna á undan. Yndisauki kemur svo með matinn í kæli frammi á gangi í leikskólanum (við kaffistofu starfsfólks) og foreldrar sækja matinn þangað. Máltíðir eru afhentar á þriðjudögum og fimmtudögum.

Val er um máltíðir A eða B og eru keyptar máltíðir fyrir bæði þriðjudag og fimmtudag.

Foreldrar panta og greiða fyrir matinn í gegnum greiðslusíðu Vinagarðs.

Póstlisti

Þeir sem vilja fá vikulega tölvupósta með matseðli og áminningu um að panta mat geta skráð sig hér.

2 fullorðnir

6000 kr.

2 fullorðnir + 1 barn

7240 kr.

2 fullorðnir + 2 börn

8480 kr.

2 fullorðnir + 3 börn

9720 kr.

Matseðill Yndisauka

Sumarfrí

Matarpantanir eru í sumarfríi. Við tökum þráðinn upp aftur í haust ef nægjanlegur fjöldi fæst.

Go to Top