Nú hefur innritunarkerfi Reykjavíkurborgar verið opnað fyrir val á sjálfstætt starfandi leikskólum og hvetjum við ykkur öll sem eruð á biðlista hjá okkur að færa eða uppfæra umsókn ykkar þar inni. Það er öruggast að setja Vinagarð sem fyrsta val ef þið viljið eiga sem mesta möguleika á að komast að hjá okkur í haust þar sem við munum fyrst og fremst skoða þær umsóknir.  Hér er slóð á innritun í leikskóla:

Vala leikskóli – Umsóknarvefur