:,: Þegar stormur, þegar stormur
stríður geisar allt um kring. :,:
Ég veikur er, en víst mig ber
hans voldug hönd að dýrðarströnd.
Þegar stormur, þegar stormur
stríður geisar allt um kring.
Mt. 8.23-27
Texti: Höfundur ókunnur
Lag: Höfundur ókunnur