Jesús er bjargið sem byggja má á,
bjargið sem byggja má á,
borgin sem óvinir sigrað ei fá,
óvinir sigrað ei fá.
Hann er frelsarinn, hann er frelsarinn,
hann er frelsarinn,
frelsari minn og þinn.

Texti: Matt. 7.24-25
Lag: Birgir Sveinsson