Ég þekki Jesú og tala oft við hann.
Við erum afar góðir vinir.
Hvert sem ég fer, þá fylgist hann með mér
því Jesús hann elskar mig.
:,:Hann elskar mig. Hann elskar mig. Jesús, hann elskar mig.:,:
Texti og lag: Helga Jónsdóttir
Ég þekki Jesú og tala oft við hann.
Við erum afar góðir vinir.
Hvert sem ég fer, þá fylgist hann með mér
því Jesús hann elskar mig.
:,:Hann elskar mig. Hann elskar mig. Jesús, hann elskar mig.:,:
Texti og lag: Helga Jónsdóttir