Djúp og breið, djúp og breið,
það er á sem rennur djúp og breið.
Djúp og breið, djúp og breið,
það er á sem rennur djúp og breið.
Og hún rennur til mín
og hún rennur til þín,
og hún heitir lífsins lind.
Djúp og breið, djúp og breið,
það er á sem rennur djúp og breið.