Minn Guð þú elskar öll þín börn.
Þú elskar líka mig.
Þú ert minn skjöldur, skjól og vörn
því skal ég elska þig.
Þú gafst oss, herra Guð, þinn son,
hve góður Jesús er.
Hann hjá mér vekur helga von
og huggun veitir mér.
(Sigurbjörn Sveinsson)
Minn Guð þú elskar öll þín börn.
Þú elskar líka mig.
Þú ert minn skjöldur, skjól og vörn
því skal ég elska þig.
Þú gafst oss, herra Guð, þinn son,
hve góður Jesús er.
Hann hjá mér vekur helga von
og huggun veitir mér.
(Sigurbjörn Sveinsson)