:,:Minn Guð er svo stór
svo sterkur og máttugur
ekkert er honum um megn:,:
Hann skapaði allt,
hvert fjall og hvern dal,
himininn, hafið og stjörnur.
Minn Guð er svo stór
svo sterkur og máttugur,
ekkert er honum um megn.
Hilmar Einarsson
:,:Minn Guð er svo stór
svo sterkur og máttugur
ekkert er honum um megn:,:
Hann skapaði allt,
hvert fjall og hvern dal,
himininn, hafið og stjörnur.
Minn Guð er svo stór
svo sterkur og máttugur,
ekkert er honum um megn.
Hilmar Einarsson