Elska Jesú er svo dásamleg, (3x)
elska svo dásamleg.
Svo há, þú kemst ekki yfir hana,
svo djúp, þú kemst ekki undir hana,
svo víð, þú kemst ekki’ út úr henni,
elska svo dásamleg.
Elska Jesú er svo dásamleg, (3x)
elska svo dásamleg.
Svo há, þú kemst ekki yfir hana,
svo djúp, þú kemst ekki undir hana,
svo víð, þú kemst ekki’ út úr henni,
elska svo dásamleg.