Ef þig langar lífið að létta
svona gerum við þá.
Brosum blítt og beygjum fætur
og hristum hausinn, hristum rassinn,
hristum okkur öll.
Setjum hendur út, svo á mallakút.
Svo setjum við á munninn stút.
Ef þig langar lífið að létta
svona gerum við þá.
Brosum blítt og beygjum fætur
og hristum hausinn, hristum rassinn,
hristum okkur öll.
Setjum hendur út, svo á mallakút.
Svo setjum við á munninn stút.